Eldfast er á meðal 2,3% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Keldunnar og Viðskiptablaðsins til þess að hljóta viðurkenningu sem „ Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri” árið 2024. Viðurkenningin er gefin út árlega til heiðurs fyrirtækja með sterkan rekstur.
Við erum afar stolt af okkar fólki sem gerir þetta mögulegt.