Vörur

Við erum með umfangsmiklar birgðir á lager fyrir uppsetningar af mjög fjölbreyttu tagi. Við erum með eldföst efni á lager, eldfastan stein, einangrunarefni, festingar, trefjavörur af ýmsu tagi, hreinsibúnað, ofnaristar og margt fleira. Þannig getum við afhent efni með stuttum fyrirvara fyrir iðnað af öllu tagi. Hafið samband við okkur til að fá ýtarlegri upplýsingar og verðtilboð.

Eldföst steypuefni

Eldföst efni í uppsetningar af flestu tagi. Allt frá staðlaðri eldfastri einangrun til CLSM-sements og sérhannaðra tegunda af massa. Hægt er að afhenda efnið sem steypu eða sprautumassa og aðrar sérhæfðar lausnir eru einnig í boði.

Mjúkblokk

Mjúkblokk er með eiginleika af ýmsu tagi og mismunandi bindigetu. Hægt er að leggja Mjúkblokk án þess að þörf sé fyrir mótasmíði eða flóknar tæknilausnir.

Eldfastur steinn

Eldfastir múrsteinar með eiginleika og lögun af ýmsu tagi.

Eldfastur steinn

Einangrunarsteinn með eiginleika og lögun af ýmsu tagi.

Festingar

Keramískar festingar, festijárn og hexmetal-grind. Ýmis konar stærðir og eiginleikar.

Eldfastar trefjar

Mottur, pappír, pakkningar og reipi. Ýmis konar stærðir og eiginleikar.

Sprautubúnaður

Spraututúður, sett eða hlutar. Við seljum líka sprautuslöngur í metravís.

Hreinsibúnaður

Burstar af fjölmörgum stærðum og gerðum. Sveigjanleg sköft, hreinsitæki og sótskiljur/iðnaðarryksugur.

Iðnaðarryksugur

Við erum með umboð fyrir Delfin-iðnaðarryksugur og getum afhent gerðirnar DM3, Mistral 352 og skilju með stuttum fyrirvara.