Vörur til sölu

Vörulager okkar inniheldur flest sem þarf. Við erum með múrefni, múrsteina, einangrunarefni, ankeri, einangrunarfíber o.sfrv. Þetta gefur okkur möguleika á að geta brugðist skjótt við til að sinna þörfum viðskiptavina okkar. Við sjáum einnig um umboðssölu á stórum pöntunum.

 

Eldföst múrefni

 

Eldföst múrefni fyrir flest verkefni. Einangrun, flestar tegundir múrefna bæði sérhæfða og hefðbundna. Við getum útvegað efnin fyrir hvers konar aðstæður t.d. stóra sekki, múrsprautur o.s.frv

Eldfastir múrsteinar

 

Við erum með mikið úrval af eldföstum múrsteinum í mörgum gæðaflokkum og stærðum. Endilega hafðu samband ef þig vantar upplýsingar eða tilboð.

Pressaðar einingar

 

Pressaðar einingar í mörgum gæðaflokkum og með mismunandi bindiefnum. Hægt er að nota pressaðar einingar víða og eru einnig auðveldar í notkun.

Ankeri

 

Keramík,  Ceramic, járnblandað eða stál í hvaða lögun sem er, lengd eða gæði. Á einnig við um járnamottur o.s.frv.

 

Rörhreinsunarbúnaður

 

Erum með margs konar vörur á lager til hreinsunar á rörum. Hafðu endilega samband og við gefum þér tilboð.

Eldfast fíber

 

Við erum með mikið úrval af fíber í mörgum stærðum og gæðum:teppi, pappi, fóðringar, reipi ofl

Contact us:

Eldfast ehf

Nessetveien 55

1407 VINTERBRO

NORWAY

 

Eldfast

General conditions