ELDFAST ehf var stofnað af mönnum með langa reynslu í vinnu eldfastra efna, steypuvinnu og sandblæstri. Við sjáum mikla þörf fyrir fyrirtæki með þessa kunnáttu, efni og vélar . Við erum staðsett í Hafnarfirði, þar sem við erum með skrifstofur og lager.Eldfast ehf er eina fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í notkun eldfastra efna.

 

 

UM HITAÞOLIN ELDFÖST EINANGRUNAREFNI.

Ein af mikilvægustu þekkingum okkar síðustu 4000 ára

Í grísku goðafræðinni var það Hephaistos, sonur Zeus og Heru, sem var guð elds og járnsmiða. Rómverjar kölluðu hann “Vulcanus”. Á germönsku svæðunum  voru þeir sem vald höfðu á eldinum mikil völd enda fremstir í þróuninni frá hirðingjum í byggð samfélög.

 

Þessir eldsmiðir sem höfðu stjórn á hita og gátu meðal annars eldað og varðveitt mat betur, ásamt því að þróa verkfæri, tæki, vopn.  Þannig urðu árhif þeirra mikil á hvernig öll mannkynssagan þróaðist.  Sú þekking sem þróaðist frá bronsöld og byggir á að geta notað eldinn  við hærra hitastig frá u.þ.b  600 °C til u.þ.b 1 700 °C.  Hefur þróað aðferðir við bræðslu og mótun málma sem við byggjum okkar þekkingu á en þann dag í dag.

 

Gömul merki í list og arkítektúr um allan heim sýna glöggt beint og óbeint að menn hafa haft mikla stjórn á tækni sem þarf í eldföstum efnum.  En það var ekki fyrr en í iðnvæðingunni sem að kunnáttu um hinar ýmsu aðferðir og þróun eldfastra sementsbundinna efna feigði fram.

 

 

 

 

 

 

Þessi hraða aukning í eftirspurn á sementi á heimsvísu og vaxandi kröfur í stál iðnaðnum eru hvatar fyrir nýjar áskoranir í eldföstum efnum og tækniúrlausnum þeim tengt: steinefni og hráefni ríkt með súráli og magnesite eru notuð til að framleiða múrsteina, forsteyptar einingar og plötur sem eru forsniðnar hitaþolnar og henta sérhæfðri framleiðslu í máliðnaðinum. Þessi tækin er í stöðugri þróun og er grundvöllurinn að þeirri tækni sem notuð víðs vegar um heim til að sinna brennslum og málmbræðslum.  Þessi tækin er grundvöllurinn fyrir hinn ýmsan iðnað svo sem sementsframleiðslu, málmbræðslu mjölbræðslu í sjávarútvegi ofl.

 

En nóg um söguna og goðafræðina.  Í dag er það efnafræði og verkfræði ásamt sérhæfðri reynslu sem: ELDFAST ehf og samstarfsaðilar standa fyrir í þjónustu sinni.

 

Contact us:

Eldfast ehf

Nessetveien 55

1407 VINTERBRO

NORWAY

 

Eldfast

General conditions